Dagur 7

Jæja ég hef ekki haldið út daglegum færslum um þetta Stöðvar 2 leysi. 

Þetta hefur gengið furðuvel, mikið betur en ég átti von á. Ég er farin að horfa á Skjá einn og Sirkus (eitthvað sem ég hef aldrei gert). Einnig er ég farin að hlusta meira á útvarp.

Börnin sakna ekki barnatímans - kannski vegna þess að þeir hafa ekki getað reist höfuð frá kodda sl 3 daga!

Ég er bara búin að komast að því að það er til líf fyrir utan Stöð 2 og held svei mér þá að sjónvarpið hafi rænt mig miklum tíma í gegnum árin, sem hefði verið betur varið í eitthvað annað uppbyggilegt.

Svo Erla þarf ekki (frekar en fyrri daginn) að vorkenna mér rassgatCool


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hehe, og ég er ekki farin að vorkenna þér ennþá. Reyndar spurning með skemmtunina þarna í Flensubælinu í Reykjahverfi. Bið að heilsa litlu lasarusunum mínum.

erlaperla

erla (IP-tala skráð) 13.2.2007 kl. 12:52

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband