Bleikir steinar

Ég hef verið að reyna að koma mér inn í samfélagið eftir dvölina á Tenerife. 

Ég sá frétt þess efnis að þingmenn NV kjördæmis hefðu fengið afhenta bleika steina í e.k. jafnréttisskyni. En engin kona er þingmaður NV kjördæmis.

Hefðu þessi verðlaun ekki átt að fara til kjósenda NV kjördæmis. Það eru jú þeir sem kusu kallana alla saman? 

Annars get ég alveg geymt bleika steininn sem fór á Traðarstíginn..... hann sómir sér vel hér innan um alla bláu karlanna á heimilinuGrin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jónas Björgvin Antonsson

Hefðu það ekki verið talin meiriháttar umhverfisspjöll ef nokkur þúsund steinar hefðu verið málaðir bleikir og þeim dreyft (með pósti?) til allra kjósenda NV kjördæmis? Annars hefði það eflaust orðið mjög merkileg og skemmtileg framkvæmd...

J#

Jónas Björgvin Antonsson, 27.6.2007 kl. 20:58

2 Smámynd: Dagný Kristinsdóttir

Góður punktur. Verður ekki að nota efnin sem til falla hjá Kárahnjúkum - að maður tali ekki um Varmánna og nýja Helgafellslandið

Ég hefði samt tekið að mér að mála þá - bara til að vera með!

Dagný Kristinsdóttir, 1.7.2007 kl. 20:50

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband