27.7.2007 | 18:43
Gott hjá þér!
Ég er afskaplega ánægð með ákvörðun Stjána Möllers. Gott hjá þér Stjáni minn.
Bara það að taka ákvörðun og standa við hana er mikið afrek. Miðað við hvernig ríkisstjórnin er að höndla kvótamálin.
Ekki sér maður neitt af þessum mótvægisaðgerðar tillögum sem áttu að koma fram þegar niðurskurðurinn á kvótanum var tilkynntur.
Ríkisstjórnin ætti að taka sér þetta frumkvæði til fyrirmyndar og gefa út hvort hún vill halda landinu í byggð eða ekki.
Engin jarðgöng til Vestmannaeyja en ferðum Herjólfs fjölgað | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.