Og ríkissaksóknari verður......

Jæja nú er búið að dæma blessaða Baugsmennina í skilorðsbundið fangelsi. 

Þetta kemur degi eftir að tilkynnt er um umsækjendur starfs ríkissaksóknara. Þar er meðal umsækjenda Jón H.B. Snorrason sem hefur unnið mikið við þetta Baugsmál. Verður honum verðlaunuð hollustan með því að verða ráðinn..........

En nú er mér spurn. Það er búið að eyða hellings peningum í þetta mál. Ætlar skatturinn að fara af stað og rannsaka hvert einasta fyrirtæki í landinu?  Er það ekki eðlilegt framhald - fyrst byrjað er á einu.  Það verður fróðlegt að sjá.

Innan skólakerfisins myndi svona uppákomur kallast einelti - ef einn er tekinn út fyrir hópinn og honum refsað. Eiga ekki öll fyrirtæki landsins að sitja við sama borð?


mbl.is Jón Ásgeir og Tryggvi dæmdir í skilorðsbundið fangelsi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband